Sample title

Tölvuþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Yfir áratugs reynsla í tölvuviðgerðum og almennri tölvuþjónustu fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki á Selfossi og nágrenni.

 

Fyrirtækjaþjónusta

Almenn tölvu og tækni þjónusta fyrir minni fyrirtæki.  Persónuleg og góð þjónusta.

Það er hverju fyrirtæki nauðsynlegt að hafa góðan aðgang að tölvuþjónustu.  Við getum mætt á staðinn með stuttum fyrirvara og aðstoðað við flest allt tölvu/tækni tengt.

signal_wifi_4_bar_lockViðhald & uppsetning á netkerfum

Við erum í samstarfi við Tinda Tæknilausnir og getum boðið uppá mjög vandaðar net lausnir sem getur sinnt allt frá einmennings fyrirtækum og upp í stóra vinnustaði.

speaker_notesHugbúnaðar lausnir

Office 365 í áskrift.  Vaktaðar víruslausnir.  Aðstoð við uppsetningu á hugbúnaði.

desktop_windowsAðstoð við tölvukaup

Við getum aðstoðað þig við að finna rétta tölvubúnaðinn fyrir þig eða sett saman réttu tölvuna.  Einnig getum við aðstoðað þig við að setja upp búnaðinn á vinnustað. 

 

Einstaklingar

Þjónustum einstaklinga með flest þeirra tölvu og tækni mál.  

Persónuleg tölvuþjónusta

forward_10Hreinsun og hröðun

Er tölvan hæg eða hagar hún sér skringilega?  Við tökum tölvuna og hreinsum út af henni óværur og óþarfa forrit.  Þannig færðu hraðari tölvu.

replay_10Er tölvan hæg?

Eldri tölvur þurfa oft að fá uppfærslu.  Uppfærsla getur verið stækkun á vinnsluminni, stærri eða hraðari harður diskur eða "straujun" á tölvunni.  Eða er komin tími á nýja tölvu ; ) 

important_devicesVantar þig nýja tölvu?

Aðstoðum þig við að finna tölvu sem hentar þér.  Eða setjum saman tölvu sem hentar þinni notkun.  Afhendum tölvuna standsetta og full uppfærða.

trending_upAlmenn tækni þjónusta

Ertu í vandræðum með sjónvarpið, prentarann eða annan tæknibúnað, þá erum við reiðubúnir til þess að aðstoða.

Your image
 

Vefsíðugerð

Einfaldar vefsíður eru hverju fyrirtæki nauðsynlegar.  Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um vefsíður gerðar af okkur

Vefsíða Eðalbygginga
Eðalbygginar

Verktakafyrirtæki á Selfossi. www.edalbyggingar.is

Your image
Ferðafélag Árnesinga

Deild innan Ferðafélags Íslands .  
www.ffar.is

Your image
G. Skaptason

Innflutningsaðili sem sérhæfir sig í yfirbyggingum og búnaði fyrir flutningabíla og vöruvagna.  www.gskaptason.is

Your image
Ísrör

Innflutningsfyrirtæki á vatnslögnum og tengibúnaði.  www.isror.is

Your image
María Katrín

Skapandi Ljósmyndari.  www.mariakatrin.is

Your image
Egill Guðjons ehf

Jarðvinnuverktakafyrirtæki. www.egillgudjons.is

Your image
Flugklúbbur Selfoss

Vefsíða gerð fyrir Flugklúbb Selfoss 2017.  www.flugklubbur.is

Your image
Félag eldri borgara á Selfossi

Félag eldri borgara á Selfossi  www.febsel.is

 

Fjartenging

Ef við þurfum að tengjast tölvunni þinni þá færð þú uppgefið númer sem þú þarft að skrá í dálkinn hér til hægri.

 

Hér finnur þú okkur

Hafðu samband

Austurvegur 1,  800 Selfoss

898 9173

http://www.moli.is

Alex Ægisson - Eigandi
Þjónustan

Við keppumst að því að veita viðskiptavinum okkar góða og persónulega þjónustu á góðu verði.  Kosturinn við lítið fyrirtæki er að þú nærð alltaf samband beint við starfsmanninn þinn!

Viðverutími

Hefðbundinn opnunartími er 9:00 til 16:00 virka daga.  Skrifstofan og verkstæðið er á annari hæð að Austurvegi 1.  Gengið er inn um inganginn vestast á húsinu næst Tryggvaskála.  Stundum erum við úti að vinna að öðrum verkefnum.  Því getur verið betra að hringja á undan.